Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 12.000kr

Image

Velkomin á kynningarvef Baldvinssonar

Um okkur

Fyrirtækið er stefnumótandi á vörum frá framleiðanda til viðskiptavinar svo ákveðin gæðastimpill.

Markaðsetning og vöruþróun. 
Við viljum margbreytileika allt milli himins og jarðar, eitthvað handa öllum.
Við störfum á Asíumarkaði og Skandinavíu, reynum að hafa afhendingartíman og ferlið þannig að það gangi sem skilvirkast og hratt fyrir sig hverju sinni.

Farsælast er að það fara öll samskipti við www.baldvinsson.net í gegnum netfangið sala@baldvinsson.net.
gaman er að segja frá því að vegna hve vel hefur gengið þá ætlum við að opna fljótlega verlsun á Höfuðborgarsvæðinu það er á teikniborðinu.
Ágóði hverja sölu rennur til Norðursjóðs sem er sjóður sem er að verða til vegna framlags baldvinssonar.net sá sjóður er ætlaður sem styrktarsjóður fyrir allskyns tilefni. Brátt verður hann að veruleika. 

S. Adam Baldvinsson
Forstjóri/CEO
sala@baldvinsson.net

 

BALDVINSSON

Við erum sérvöruverslun
sem býður upp á ódýr og 
áhugaverð leikföng fyrir börn.

Hafa samband

S: 762-5668 og +45 65 74 15 69

Hjallavegur 11 260 Reykjanesbær

Vöruflokkar

· Leikföng     · Leikbílar
· Lýsing         · Skartgripir
· Tölvur          · Tækni

Flýtileiðir